Janúarmyndir

Sæl og blessuð öll sömul!  Nú er skvísan okkar orðin rúmlega 6 mánaða og er ótrúlegt hvað tíminn líður hratt - á gervihnattaöld Wink  Nýjustu mælingar á  henni sýndu 5900 g og 65 cm og er það bara allt samkvæmt áætlun - allt svo skipulagt, eða þannig.  Hún er farin að velta sér af baki yfir á maga og þykir ógurlega gaman að standa í fæturnar.  Við erum búnar að fara í fjóra sundtíma og ég veit ekki hvor okkar skemmtir sér betur.  Hún er voða dugleg að fara í kaf og líður greinilega mjög vel í vatninu.  Annars er lítið að frétta - við mæðgur erum að flytja tímabundið heim að Egilsstöðum því ,,gamla" settið er að fara á Kanarí og ætlum við að vera ráðskonur heima á meðan, það verður örugglega bara notalegt.  Endilega verið áfram dugleg að kvitta í gestabókina.  Kveðja, Margrét Harpa, Ómar og Kolfinna Sjöfn       


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ! Vorum að skoða nýjustu myndirnar, þú ert nottla bara sætust!

Knús frá okkur til ykkar 

Jón Finnur og Benna Laufey

Benna Laufey 5.2.2007 kl. 17:10

2 identicon

Hæ rosa flottar myndir af þér skvísa , allt of langt síðan maður hefur fengið að knúsa þig , svo langt á milli okkar enþá veikindi svo maður þori ekki að koma en það vonandi styttist í það , knús til ykkar 

Hjarðarbrekkugengið 

Dagrún 6.2.2007 kl. 00:39

3 Smámynd: Halla Rós

Enn gaman að vera í sundinu  Við erum ekki farin að fara með Viktoríu Valný ennþá Í SUND, hún er alltaf með í eyrunum, enn kannski getum við farið í sund bara öll fjölskyldna saman 

Enn gangi ykkur vel og Kolfinna Sjöfn þú ert æðisleg, svo sæt og fín.

Kveðja Fjölskyldan á sunnuvegi 6

Halla Rós, 10.2.2007 kl. 23:01

4 identicon

Hæ hvernig er þetta á ekki að fara  að skella inn nokkrum myndum knús Dagrún

Dagrún 22.2.2007 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 2196

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband