Jólin koma...

með öllu sem því tilheyrir.  Aðventan hófst 10. desember hjá okkur þegar ég var búin í prófum og nú er ég á fullu að þrífa, baka og jólast almennt - alltaf jafn gaman.  Kolfinna Sjöfn er að vanda í góðum gír, blaðrar á fullu og kann fullt af kúnstum - kannski fær hún vinnu í Sirkus þegar hún verður stór W00t  aldrei að vita.  Ég skrapp í jólaferð til Frankfurt í lok nóvember og er ég kom heim örlaði aðeins á mömmusýki hjá skvísunni, en það er nú allt að jafna sig núna.  En nóg af bulli í bili, endilega kíkið við í jólaöl og smákökur ef þið eigið leið hér hjá.  Farin að jólast meira, Margrét Harpa og fylgihlutir Tounge

Hér eru svo tvær myndir af skvísunni í sundi (flottar fimleikaæfingar annarri):

Kolfinna Sjöfn Sund 006         Kolfinna Sjöfn Sund 007


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ elsku litla jólastelpan mín!!!!  Var bara að skoða nýju myndirnar, það eru ekki allir sem hafa tjaldborg uppi um jólin! koss og knús til ykkar allra!

Benna Laufey 14.12.2007 kl. 11:20

2 identicon

hæhæ bara að kikja á nýju myndirnar , flottar af þér og af hinum líka

sjáumst

Dagrún 15.12.2007 kl. 10:56

3 identicon

alltaf jafn flottar myndir af þér litla krútt. Hlakka til að sjá þig um næstu helgi

Hafdís Þórunn 18.12.2007 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband