5.10.2007 | 16:41
Septembermyndir
Búin að setja inn myndir sem teknar voru í september. Kolfinna Sjöfn er komin á fulla fart og blaðrar heil ósköp. Við fórum í tvennar réttir og urðum blaut þar, því aldrei þessu vant rigndi báða dagana (annars búið að vera svo gott veður - eða hitt þó heldur). Við foreldrarnir erum búin að mála og lagfæra herbergi sem prinsessan á að fá fyrir dótið sitt. Kolfinna Sjöfn fékk óvænt tvær gerviálftir sem Gvendarnir (Ómar og Gummi) nota á gæsaskytteríi og er hún búin að lofa Gumma dýra (sem á álftirnar) að geyma þær í vetur í herberginu sínu - finnst þær svo ógurlega flottar. Annars er frekar lítið að frétta hér á bæ. Kveðja, Margrét Harpa og fjölskylda.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Litlir félagar
- Jón Finnur Frændi minn
- Birgir Snær og Arnór Darri Grafarvogstöffarar
- Dagný Guðmunda Guggudóttir
- Halldór Örn Keflavíkurtöffari
- Þórey Frænka mín
- Hinrik Dagur Bríetarson
- Ásgeir Skarphéðinn Ingveldarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Langaði bara til að senda ykkur mæðgum smá knús :o*
vonandi sjáumst við nú fljótlega!!
Benna Laufey 29.10.2007 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.