Maí - rok á Rangárvöllunum.

Nú er maí liðinn með sauðburði, kulda, roki og aftur roki.  Vonandi verður sumarið ljúfara en vorið!  Kolfinna Sjöfn er nú komin á ferðina og er ansi dugleg að kíkja í stofuskápana.  Henni líst voðalega vel á lömbin og reynir mest að éta þau eins og reyndar flest annað sem hún nær tökum á.  Ég held að þetta séu fyrstu merki um að hún muni lifa á hráfæði í framtíðinni....Wink  Smá spaug!  Hún er einnig að rembast við að standa upp en fæturnir flækjast enn svolítið fyrir henni, hún kemst upp á hnén en er stopp þar.  Skvísan segir mamma í gríð og erg og svo er hún líka búin að læra að segja muuu... og meee... enda eru dýrin stórmerkileg sem hún sér gjarnan út um stofugluggann.  Nú vonum við bara að veðrið verði skaplegra nú í júní svo við getum farið að fara meira út í göngutúra og í sund.  Endilega kvittið fyrir innlitið!  Kveðja, Margrét Harpa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kvitt...

Hafdís Þórunn 4.6.2007 kl. 12:23

2 Smámynd: Unnur Lilja og Írena Sólveig

alltaf jafn gaman ad lesa:)

hlakka til ad sja skvisuna i sumar!

Unnur Lilja og Írena Sólveig, 6.6.2007 kl. 00:15

3 identicon

Halló Lambhagaskvísur. Bara að láta vita af reglubundnum innlitum mínum

Gugga 6.6.2007 kl. 15:22

4 identicon

Hæ elsku frænka alltaf gaman að skoða myndir af þér sætust. Knús frá okkur á Selfossinu!!!

Jón Finnur 8.6.2007 kl. 19:52

5 identicon

Hæ skvísur...kvitta fyrir kaffinu :)

Gurrý og Halldór Örn 15.6.2007 kl. 09:19

6 identicon

hæ skvísa bara kíkja , flottar myndir af þér sjáumst

Dagrún 20.6.2007 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband