Gleðilegt nýtt ár!

Jæja, nú eru jól og áramót liðin og allt er farið að ganga sinn vanagang.  Við höfðum það bara rosa fínt um hátíðirnar eins og sjá má á nýjum myndum í desemberalbúminu.  Kolfinna Sjöfn er að byrja í ungbarnasundi á morgun á Selfossi og verður gaman að sjá hvernig hún bregst við því.  Hún er alla vegana búin að prófa baðið hér heima og þótti bara gaman að svamla um í því með mér, buslaði og skríkti allan tímann sem hún var í því, svo ég býst við að hún muni skemmta sér vel í sundinu.  Ég er búin að breyta stillingu á gestabókinni og athugasemdum þannig að nú er miklu auðveldara að skrá færslur þar - endilega prufið!  Kveðja, Margrét Harpa (og Ómar og Kolfinna Sjöfn)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða skemmtun í sundinu elsku frænka, það er rosa gaman!!! Kannski sjáumst við þar! Þinn Jón Finnur

Jón Finnur 12.1.2007 kl. 14:01

2 Smámynd: Halla Rós

Vá enn gaman að byrja í sundi víhíiiii.......

Gangi þér vel Kolfinna Sjöfn í sundinu, það er svo gaman að fara í sund.

Knús fjölskyldan á Sunnuveginum 

Halla Rós, 15.1.2007 kl. 15:14

3 Smámynd: Halla Rós

Mikið var gaman að hitta þig og fá að spjalla svoldið við þig og halda á þér, þ+u ert sko algjört yndi sætalínan þín

Bið að heilsa m&p

Kveðja Halla Rós 

Halla Rós, 23.1.2007 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband