11.1.2007 | 22:27
Gleðilegt nýtt ár!
Jæja, nú eru jól og áramót liðin og allt er farið að ganga sinn vanagang. Við höfðum það bara rosa fínt um hátíðirnar eins og sjá má á nýjum myndum í desemberalbúminu. Kolfinna Sjöfn er að byrja í ungbarnasundi á morgun á Selfossi og verður gaman að sjá hvernig hún bregst við því. Hún er alla vegana búin að prófa baðið hér heima og þótti bara gaman að svamla um í því með mér, buslaði og skríkti allan tímann sem hún var í því, svo ég býst við að hún muni skemmta sér vel í sundinu. Ég er búin að breyta stillingu á gestabókinni og athugasemdum þannig að nú er miklu auðveldara að skrá færslur þar - endilega prufið! Kveðja, Margrét Harpa (og Ómar og Kolfinna Sjöfn)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Litlir félagar
- Jón Finnur Frændi minn
- Birgir Snær og Arnór Darri Grafarvogstöffarar
- Dagný Guðmunda Guggudóttir
- Halldór Örn Keflavíkurtöffari
- Þórey Frænka mín
- Hinrik Dagur Bríetarson
- Ásgeir Skarphéðinn Ingveldarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ný endastöð Strætó á Hringbraut
- Íbúðir seljast vel í Þorlákshöfn
- Misræmi í réttarheimildum tefur
- Vatnsrennsli úr Hafrafellslóni stöðugt síðan í gær
- Græn orkuöflun ekki í forgangi
- Engin alþjónustuskylda við virka samkeppni
- Lifa á bótum, stunda glæpi og kúga konur
- Sjúkraflutningamenn á fjórhjólum í borginni
- Snorri segir fólk ekki geta skipt um kyn
- Þrír staðir hafa fengið sérstakt starfsleyfi
Erlent
- Farþegi reyndi að brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viðvörunarskotum gegn nágrönnum í norðri
- Utanríkisráðherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel við Carney
- Birta viðtalið: Telur Epstein ekki hafa drepið sig
- Rússar: Enginn fundur á næstunni
- FBI gerði húsleit heima hjá Bolton
- Siðferðilegt hneyksli og manngerð hörmung
- Hamas beiðast íhlutunar SÞ
Athugasemdir
Góða skemmtun í sundinu elsku frænka, það er rosa gaman!!! Kannski sjáumst við þar! Þinn Jón Finnur
Jón Finnur 12.1.2007 kl. 14:01
Vá enn gaman að byrja í sundi víhíiiii.......
Gangi þér vel Kolfinna Sjöfn í sundinu, það er svo gaman að fara í sund.
Knús fjölskyldan á Sunnuveginum
Halla Rós, 15.1.2007 kl. 15:14
Mikið var gaman að hitta þig og fá að spjalla svoldið við þig og halda á þér, þ+u ert sko algjört yndi sætalínan þín
Bið að heilsa m&p
Kveðja Halla Rós
Halla Rós, 23.1.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.