Jólin nálgast

Jæja kæru vinir!  Nú eru komnar nýjar myndir af Kolfinnu Sjöfn í desemberalbúm.  Hún var í 5 mánaða sprautu í gær og gekk vel - orðin 62 cm. og 5400 g. og Arndís hjúkka var voða ánægð með skvísuna.  Annars er allt fínt að frétta af okkur hér í sveitinni - ég ofvirk í smákökubakstri og jóladúlli - mér finnst svo gaman að jólastússast.  Kolfinna Sjöfn hjálpar mér stundum með því að vera voða þæg og horfa á mig í ömmustólnum sínum....stundum gengur það upp og stundum ekki.  En nóg af bulli í bili - endilega kvittið í gestabókina - það er svo gaman að sjá hverjir kíkja hérna inn.  Já, og takk fyrir allar kveðjurnar.  Margrét Harpa, Ómar og Kolfinna Sjöfn, Lambhagamær 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Kolfinna Sjöfn til hamingju með stolta foreldra svo maður tali nú ekki afa og ömmu Sistu og Gutta Til hamingju líka og gleðileg Jól Kristín og Rúnar

Rúnar Geirmundsson 21.12.2006 kl. 20:23

2 identicon

Hæ,hæ! Gaman að sjá hvernig gengur;) Við erum hérna að skoða Silvíu Nætur myndband að bíða eftir nýfæddu að koma heim. Hún fæddist í nótt;)

Helga og Sveinn Skúli

Helga og Sveinn Skúli 29.12.2006 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband