19.12.2006 | 21:47
Jólin nálgast
Jæja kæru vinir! Nú eru komnar nýjar myndir af Kolfinnu Sjöfn í desemberalbúm. Hún var í 5 mánaða sprautu í gær og gekk vel - orðin 62 cm. og 5400 g. og Arndís hjúkka var voða ánægð með skvísuna. Annars er allt fínt að frétta af okkur hér í sveitinni - ég ofvirk í smákökubakstri og jóladúlli - mér finnst svo gaman að jólastússast. Kolfinna Sjöfn hjálpar mér stundum með því að vera voða þæg og horfa á mig í ömmustólnum sínum....stundum gengur það upp og stundum ekki. En nóg af bulli í bili - endilega kvittið í gestabókina - það er svo gaman að sjá hverjir kíkja hérna inn. Já, og takk fyrir allar kveðjurnar. Margrét Harpa, Ómar og Kolfinna Sjöfn, Lambhagamær
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Litlir félagar
- Jón Finnur Frændi minn
- Birgir Snær og Arnór Darri Grafarvogstöffarar
- Dagný Guðmunda Guggudóttir
- Halldór Örn Keflavíkurtöffari
- Þórey Frænka mín
- Hinrik Dagur Bríetarson
- Ásgeir Skarphéðinn Ingveldarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
Hæ Kolfinna Sjöfn til hamingju með stolta foreldra svo maður tali nú ekki afa og ömmu Sistu og Gutta Til hamingju líka og gleðileg Jól Kristín og Rúnar
Rúnar Geirmundsson 21.12.2006 kl. 20:23
Hæ,hæ! Gaman að sjá hvernig gengur;) Við erum hérna að skoða Silvíu Nætur myndband að bíða eftir nýfæddu að koma heim. Hún fæddist í nótt;)
Helga og Sveinn Skúli
Helga og Sveinn Skúli 29.12.2006 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.