3.12.2006 | 19:42
Nóvembermyndir
Jæja, loksins komnar nýjar myndir af skvísunni. Hún er óðum að stækka - er orðin rúm 5 kíló og um 60 cm löng. Allt fínt að frétta af okkur. Við erum byrjuð á jólastússinu, búin að fara á eina aðventutónleika sem kvennakórinn minn var að syngja á og auðvitað kom Kolfinna Sjöfn með. Henni líkar músík mjög vel og var vær og góð í fanginu á mér meðan ég æfði með kórnum. Hún verður áræðanlega farin að syngja áður en maður veit af. Svo er bara að demba sér í smáköku- og konfektgerðina. Alltaf heitt á könnunni hjá okkur ef ykkur langar að kíkja í kaffi.
Aðventukveðja úr Lambhaga, Margrét Harpa og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Litlir félagar
- Jón Finnur Frændi minn
- Birgir Snær og Arnór Darri Grafarvogstöffarar
- Dagný Guðmunda Guggudóttir
- Halldór Örn Keflavíkurtöffari
- Þórey Frænka mín
- Hinrik Dagur Bríetarson
- Ásgeir Skarphéðinn Ingveldarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Hæ hæ krúsí krús!!!!!!
Langaði bara að kvitta fyrir komuna og senda þér stórt knús, það fer nú alveg að styttast í próflok og þá komum við Jón Finnur sko pottþétt í kaffi og smákökur!
Bið að heilsa m & p
Benna Laufey
Benna Laufey 11.12.2006 kl. 14:08
Mikið ertu falleg Kolfinna Sjöfn og berð nafn þitt með sóma, sæt stelpa með fallegt nafn. Vonandi sjáumst við einhvað um hátíðarnar.
Knús og kram frá stórfjölskyldunni á Selfossi. Sturlu, Höllu Rós og skvísunum :)
Halla Rós, 16.12.2006 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.