1.11.2006 | 20:30
Gleðilegan vetur
og takk fyrir sumarið. Allt gott að frétta af okkur. Nýjustu tölur af litlu skvísunni okkar eru 4100 g. og 57,5 cm. - hún er semsagt há og grönn eins og mamma sín
Við ætlum svo að láta skíra hnátuna næsta sunnudag á Keldum - allir rosa spenntir, er það ekki? Við vorum að bæta inn nokkrum myndum í októberalbúmið og svo munum við setja eitthvað meira inn eftir helgi. Að lokum eitt gullkorn: ,,Það er einn stór kostur við börn. Þau ganga ekki um og sýna misjafnlega góðar myndir af foreldrunum!" Bless í bili, Margrét Harpa, Ómar og Hugljúf Dimmblá eða Rauðbrá Rós eða..............??????????? (fullt til af gullfallegum nöfnum sem erfitt er að velja úr)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Litlir félagar
- Jón Finnur Frændi minn
- Birgir Snær og Arnór Darri Grafarvogstöffarar
- Dagný Guðmunda Guggudóttir
- Halldór Örn Keflavíkurtöffari
- Þórey Frænka mín
- Hinrik Dagur Bríetarson
- Ásgeir Skarphéðinn Ingveldarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verður skemmtilegt að heyra nafnið hennar, við vorum lengi að hugsa um að skíra guttann Nóvember Bambi, eeen svo fékk það ekki hljómgrunn þegar við vorum að tala um það ehehehe..NOT....
Gurrý og fam 2.11.2006 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.