Nýjar myndir í Ág/sept og Oktober albúm

Sæl og blessuð öll saman!

Allt fínt að frétta af okkur í Lambhaga.  Litla skvísan okkar dafnar bara vel að vanda.  Hún er farin að vaka meira en hún gerði fyrst og getur dundað sér þónokkurn tíma á leikteppinu og í ömmustólnum.  Svo smælar hún framan í mann alveg villt og galið eins og henni sé borgað fyrir það Hlæjandi  Hún hefur örugglega gert lagið hans Megasar að sínu mottói:  ,,Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig!"  Takk fyrir að kvitta í gestabókina og endilega haldið því áfram.  Kveðja, Margrét Harpa, Ómar og Hermundína Hörpudóttir Óákveðinn 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ég er pínu sein... en þar sem ég rambaði hingað inn óska ég ykkur hjartanlega til hamingju með litlu prinsessuna ykkar!:)))

Knús og kveðja,
Gógó :)

Gógó 20.10.2006 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband