25.9.2006 | 23:38
Nýjar myndir
Jæja, nú eru komnar inn nýjar myndir í Ágúst/September albúmið. Nú er skvísan okkar orðin 3400 g og dafnar bara vel. Hún er með smá magakveisu sem hrjáir hana helst um kvöldmatarleitið og stundar hún þá miklar þindaræfingar - enda ætlar hún að verða söngkona þegar hún verður stærri. Annars er allt fínt að frétta af okkur - dúllum okkur heima í fína haustveðrinu og njótum þess að vera til. Bless í bili, Lambhagafamelían (Endilega kvittið í gestabókina)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:42 | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Litlir félagar
- Jón Finnur Frændi minn
- Birgir Snær og Arnór Darri Grafarvogstöffarar
- Dagný Guðmunda Guggudóttir
- Halldór Örn Keflavíkurtöffari
- Þórey Frænka mín
- Hinrik Dagur Bríetarson
- Ásgeir Skarphéðinn Ingveldarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ hæ sætasta frænka ;)
þetta er nú alveg frábær síða fyrir svona frænkur í Reykjavík sem komast ekki oft til þín. Þú ert náttúrulega bara fallegust í heimi ef ekki geimi.
Þúsund kossar og knús
Halla kotafrænka
Halla Einars 28.9.2006 kl. 12:54
hæ prinssesa bara að skoða kv Dagrún og co
Dagrún 28.9.2006 kl. 18:42
Oh þú ert svo mikið krútt elsku frænka!
Vonandi sjáumst við sem fyrst!
kveðja Jón Finnur og mamman :o*
Benna Laufey 4.10.2006 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.