13.9.2006 | 13:02
Lambhagaskvísan
Jæja, nú er ætlunin að koma upp myndasíðu fyrir litlu skvísuna í Lambhaga svo vinir og vandamenn geti fylgst með hvað hún er að bralla og hvernig hún dafnar. Hún er nú orðin 51 cm að lengd og 3150 g að þyngd svo hún dafnar vel. Heldur haus af krafti, fylgist vel með í kringum sig, brosir við sérstök tilefni og er farin að safna læraspiki eins og mamma sín
. Semsagt allt gengur vel hér á bæ. Það skal tekið fram að pabbinn hefur, að eigin sögn, ekkert með Liverpool útlit síðunnar að gera. Hann heldur því fram að skvísan hafi fæðst með mikinn áhuga á Liverpool og hafi m.a. beðið um Liverpool galla til að hengja á vögguna sína - svo mikill er áhuginn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:07 | Facebook
Bloggvinir
Tenglar
Litlir félagar
- Jón Finnur Frændi minn
- Birgir Snær og Arnór Darri Grafarvogstöffarar
- Dagný Guðmunda Guggudóttir
- Halldór Örn Keflavíkurtöffari
- Þórey Frænka mín
- Hinrik Dagur Bríetarson
- Ásgeir Skarphéðinn Ingveldarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
Til hamingju með síðuna skvísa!
Hafdís Þórunn 14.9.2006 kl. 16:16
Til hamingu með síðuna prinsessa :)
Dagrún 15.9.2006 kl. 00:21
Hæ elsku Margrét mín og til hamingju með litlu prinsessuna þína, eh, ykkar :) Hún er algjört krútt.
Sendi þér linkinn af síðu sonarins og þú sendir mér bara skilaboð til að fá lykilorðið.... wwww.halldorornjohanns.barnaland.is
Hafið það gott,
Gurrý og Halldór Örn 6 mánaða
Gurrý 15.9.2006 kl. 15:58
hæ hæ..
Rosalega er gaman að sjá myndir af litlu pæjunni.. hún er algjör krúsídúlla og til hamingju með hana Margrét og Ómar!!
Kveðja frá Köben
Árný Lára
Árný Lára 21.9.2006 kl. 18:27
HÆhæ!! Gaman að sjá myndir af litlu skvísunni, hún er algjört krútt :o) Kær kveðja Ólöf Sæm
Ólöf 21.9.2006 kl. 20:59
Jiminn eini hvað hún er sæt, hún er æðisleg
Margrét og Ómar innilegar hamingju óskir með fallegu prinsessuna ykkar ;)
Gangi ykkur roslega vel og þið eruð sko komin í favorites hjá okkur. Kveðja Halla Rós, Sturla, Ólafía Gerður, Erika Árný og Viktoría Valný
Halla Rós, 21.9.2006 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.