Ágúst liðinn...

og farið að hausta.  Allt gott að frétta af okkur eins og venjulega.  Við Kolfinna Sjöfn erum búnar að vera duglegar að tína rifsber og gera sultu úr þeim, þ.e. þeim sem hún nær ekki að borða Joyful, svo nú er nóg til af sultu til að borða með ostum - namminamm.  Svo byrjaði skvísan að labba nú í lok ágústmánaðar og er voða gaman að sjá hana staulast um á litlu spóaleggjunum sínum voða montna.  Orðaforðinn er alltaf að aukast hjá henni.  Nú sér hún krakka út um allt og hneggjar á þá og einnig er voða sport að segja hæ í síma.  Reyndar eru allar fjarstýringar símar hjá henni þessa dagana Tounge  Svo er skvísan byrjuð á öðru sundnámskeiði og finnst okkur báðum rosa gaman á því.  Nóg af bulli í bili - september framundan með réttum og skemmtilegheitum.  Bless í bili, Margrét Harpa, karlinn og krakkinn Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ litla frænka

bara að kvitta fyrir komuna, flottar myndir eins og alltaf  bið að heilsa gamla settinu,

kveðja, Hafdís frænka

Hafdís Þórunn 5.9.2007 kl. 14:45

2 identicon

,ki8cvhjmnubyþkimvhnhbgvv h,

Hehe Jón Finnur fékk að skrifa smávegis til frænku sinnar!   Hann var voða spenntur yfir myndunum og þurfti að tjá sig mikið yfir þeim.

Skemmtilegar myndir elsku frænka, þú ert svo mikið krútt og svo dugleg að ganga. Knús og kossar Jón Finnur og mamman

Jón Finnur 7.9.2007 kl. 16:27

3 identicon

Bara að minna stjórnanda síðunnar að það er kominn október... frænkunni í Reykjavík langar að sjá fleiri myndir af prinsessunni

Hafdís Þórunn 4.10.2007 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband