Septembermyndir

Búin að setja inn myndir sem teknar voru í september.  Kolfinna Sjöfn er komin á fulla fart og blaðrar heil ósköp.  Við fórum í tvennar réttir og urðum blaut þar, því aldrei þessu vant rigndi báða dagana (annars búið að vera svo gott veður - eða hitt þó heldur). Cool  Við foreldrarnir erum búin að mála og lagfæra herbergi sem prinsessan á að fá fyrir dótið sitt.  Kolfinna Sjöfn fékk óvænt tvær gerviálftir sem Gvendarnir (Ómar og Gummi) nota á gæsaskytteríi og er hún búin að lofa Gumma dýra (sem á álftirnar) að geyma þær í vetur í herberginu sínu - finnst þær svo ógurlega flottar.  Kissing  Annars er frekar lítið að frétta hér á bæ.  Kveðja, Margrét Harpa og fjölskylda. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Langaði bara til að senda ykkur mæðgum smá knús :o*

vonandi sjáumst við nú fljótlega!!

Benna Laufey 29.10.2007 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband